Gundlungur bloggar heiminn
mánudagur, apríl 28, 2003

0 Comments:

Post a Comment

Heyrðu! Þá er gulli bara kominn með bloggsíðu. Það var nú löngu orðið tímabært, segja eflaust margir og það er rétt... en loksins loksins! Loksins er bið ykkar á enda og loksins getið þið lesið nýjar fréttir af gullanum ykkar á HVERJUM DEGI.

Guðlaugur er ekki bara tímabundið æði einsog kók-jójóin og Hímen... Guðlaugur er manneskja úr holdi og blóði!
.. ekki jójó.

-- Skreif Gulli kl.21:31 -- 0 Komment