mánudagur, maí 19, 2003
0 Comments:
Post a Comment
Ég og hann Steini frændi tókum upp á því í gærkvöldi að ganga upp á Esjuna, svona til að gera eitthvað nýtt. Það var reyndar ósköp kvasst og við félagarnir vorum illa klæddir svo við snérum skjálfandi til baka þegar stutt var eftir á toppinn. Við ætlum að reyna aftur í kvöld, vopnaðir húfum og ullarbrókum.