Gundlungur bloggar heiminn
þriðjudagur, maí 06, 2003

0 Comments:

Post a Comment

Heyrðu ég var bara að fá póst frá Þorra í Barcelona! Hann var svona að minna á sig þarsem hann kemur heim bráðum og heimtar að komast aftur í sitt gamla pláss sem vinur okkar ísbarnanna. Svo kemur Tóta frænka réttbráðum... HAHHAHAHHA HA! Ég bara hlæ af gleði..

Ég reyndi annars að senda Tótu póst á afmælisdaginn en fékk til baka skilaboð svohljóðandi:
----- The following addresses had permanent fatal errors -----
torunnhaf@hi.is


Þetta gerir mig svo reiðan... Ó, svo reiðan!
Ég bara skelf af reiði... SKRÍTIÐ!

-- Skreif Gulli kl.21:00 -- 0 Komment