mánudagur, maí 05, 2003
0 Comments:
Post a Comment
Krakkar! Ef þið eruð þæg og góð, þá sjáið þið kannski strumpana. Og ef þið hlustið vel, heyriði kannski reiðiöskrin í honum Kjartani.
Þetta er nú annars búin að vera fín helgi.
Pasta og
rauðvín á föstudaginn með
steini og
hjössa. Á endanum fórum við að þamba
bjór og hlupum svo niður í bæ og það brakaði í
hausunum á okkur því við vorum glaðir.
Á laugardag gáfu svo stjórnmálaflokkarnir ókeypis bjór og nutum ég og mínir góðs af því. Lærdómurinn fór hinsvegar eitthvað forgörðum... ég verð bara að vera súper duglegur í dag og á morgun og hinn og svona.