Gundlungur bloggar heiminn
miðvikudagur, maí 07, 2003

0 Comments:

Post a Comment

Lífið er nú ekki slæmt!
Ég fékk gefins eyrnatappa á bókhlöðunni og svo eru prófin bara búin eftir rúma viku. Ég hef ekki yfir neinu að kvarta... Nema kannski því að litlu mjólkurfernurnar (og kókómjólkur- og svalafernurnar) eru of litlar. Mjólkin er t.d. alltaf búin á undan snúðinum. En ég þarf víst að læra... það er þó betra að læra en að missa ástvin.

Skrifið lítið ljóð eða rímaðan málshátt í gestabókina.
Það gleður

-- Skreif Gulli kl.11:34 -- 0 Komment