Gundlungur bloggar heiminn
föstudagur, maí 23, 2003

0 Comments:

Post a Comment

Nú er Hjössi farinn til Spánar að hitta Tótu og Þorra og Guðlaugur situr einn eftir heima. Það er ósköp einmanalegt þegar það er enginn Hjörtur. ég fór með honum Erni frænda í leikhús í gær og sá leikverkið Púntíla og Matti, sem var bara ekki sem verst. Síðan löbbuðum við niður í bæ og hittum þau skötuhjú, Þránd og Berglindi á ljóta andarunganum. Þar grínuðum við saman og sögðum hvert öðru söguna af því þegar við vorum lamin niðri í bæ.

-- Skreif Gulli kl.12:27 -- 0 Komment