Gundlungur bloggar heiminn
þriðjudagur, maí 13, 2003

0 Comments:

Post a Comment

Örn flutti á Tryggvagötuna fyrir stuttu og varð að taka með sér tvo litla kettlinga.. þeir eru nú eiginlega ekki kettlingar lengur því þeir eru svona fimm sinnum stærri en þeir voru þegar ég sá þá síðast. Gvöð!
Þeir eru íbúðinni til prýði þar sem þeir liggja í leti á stólum og borðum og ég ætla að koma oftar í heimsókn útaf þeim.

-- Skreif Gulli kl.17:23 -- 0 Komment