Gundlungur bloggar heiminn
laugardagur, júní 21, 2003

0 Comments:

Post a Comment

mig dreymdi í nótt að Jens, sem var kennari Hulla og Steins í Vesturbæjarskóla, hefði fest ól um hálsinn á mér. Svo dró hann mig einsog hund yfir Klambratúnið. Allt í einu var hann orðin af fallegri stúlku sem kyssti mig á munninn og þá var kominn hundur í ólina og ég hélt í bandið.
En nú ætlum ég og Hjörtur að fara að fá okkur eitthvað gott að borða. Skyldi það verða næpa?

-- Skreif Gulli kl.18:05 -- 0 Komment