laugardagur, júní 21, 2003
0 Comments:
Post a Comment
Þormóður kemur heim í dag og ég skelf allur af tilhlökkun, einsog lítil mús í mjólkurflösku. Þá eru bæði Tóta og Þorri komin heim og frændgarðurinn orðinn heill á ný. En síðan fer Hjörtur til Hollands og Guðlaugur situr einn eftir heima og hengir höfuðið í sorg. Við ættum að halda þremeningamót á meðan allir eru hérna heima.