Gundlungur bloggar heiminn
fimmtudagur, júlí 31, 2003

0 Comments:

Post a Comment

Hrigndi soðurinn í levistáið?

Þetta er eini tími dagsins sem ég kemst eitthvað inn á netið. Ég er búinn í vinnunni, það er sól úti og mig langar mikið til að fara heim eða niður í bæ að hitta vini mína. Þetta veldur því að ég nenni ekki, eða þykist ekki hafa tíma til að blogga neitt þessa dagana. Í þetta skiptið sest ég þó niður. Logga mig inn á netið og slæ inn nokkrar línur með fýlusvip meðan dagurinn hleypur frá mér, mínútu eftir mínutu.

Hvort er betra að missa þrjá fingur eða annað augað?

-- Skreif Gulli kl.16:47 -- 0 Komment