miðvikudagur, júlí 30, 2003
0 Comments:
Post a Comment
Matarboð? Jú! Ég er einmitt alltaf í matarboðum. Í gær héldum við þessa líka fínu átveislu á Tryggvagötunni. Allir komu með eitthvað að borða og svo skiptum við öllu á milli okkar uns við stóðum á blístri og stundum hátt... það er víst ekki tími til að skrifa meira. Nú fer ég niðrí bæ og hitti hana Lóu á einhverju kaffihúsi.
..Hvað varð eiginlega um Stein? Ég hef ekki heyrt í honum í marga daga.
Steinn!.. (ekkert svar)