Gundlungur bloggar heiminn
sunnudagur, ágúst 17, 2003

0 Comments:

Post a Comment

Menningarnóttin liðin og Guðlaugur pínulítið ringlaður eftir helgargleðina. Ég og Dagssynirnir vorum með smá gjörning í listagarði Einars Jónssonar og vorum bara sniðugir held ég. Hjörtur stunginn af til Hollands hvar hann mun hafast við í skítugri kjallaraholu í a.m.k. ár. Aumingja strákurinn. En nú fer ég í bíó því það er svo gott að fara í bíó.

-- Skreif Gulli kl.20:26 -- 0 Komment