Gundlungur bloggar heiminn
föstudagur, október 31, 2003

0 Comments:

Post a Comment

Föstudagur, Guðlaugur í stuði og heimurinn angar af hangikjöti.

Bróðir minn átti afmæli fyrir þremur dögum og ég keypti ekkert handa aumingja stráknum. Hann á nú betra skilið en ræfilinn hann mig sem bróður. Kannski ég hengi mig bara með kaðli, svona um hálsinn skiljiði? þannig að ég kafna og dey. Það ætti að gera hann hamingjusaman, bölvaðan morðingjann. Hann vill mig feigan!
Nei, annars hugsa ég að ég finni bara eitthvað sætt til að gefa honum þegar ég er búinn að fá útborgað. Það verður bara svona síðbúin afmælisgjöf.

Pís!

-- Skreif Gulli kl.12:47 -- 0 Komment