Gundlungur bloggar heiminn
mánudagur, október 13, 2003

0 Comments:

Post a Comment

Hún hafði gljáfagurt hár og fögur brjóst, háar vonir og möndlulaga augu. Túlípaninn minn.

Aftur er kominn mánudagur og aftur þarf Guðlaugur að hrista af sér helgarmygluna og keppast við að læra. Nú sit ég uppí vinnu hjá Steini og reini að gera eitthvað af viti. Tóta frænka var að hringja til að segja mér frá kveðjugleði á Nelly´s. Bjór og brandarar því Sigríður Íva er að fara til Norge. Ég var víst búinn að lofa sjálfum mér því að drekka bjór næst þegar það væri í boði svo að... ég þangað.

-- Skreif Gulli kl.21:56 -- 0 Komment