Gundlungur bloggar heiminn
miðvikudagur, desember 17, 2003

0 Comments:

Post a Comment

Ég var að kíkja á stöðuna á reikningnum mínum. Það eru bara 2900 krónur eftir! Ég má ekki eyða neinum pening í dag og á morgun, ef ég á að eiga fyrir áfengi um helgina. Voðalega getur lífið verið erfitt.

Reyndar skuldar Kata mér rauðvínsflösku og Tinna skuldar mér kippu. Kannski ég nýti mér það.
Þá get ég jafnvel keypt jólagjafir handa einhverjum.

Hvort á ég að gefa mömmu eða pabba gjöf í ár?

-- Skreif Gulli kl.18:31 -- 0 Komment