mánudagur, desember 15, 2003
0 Comments:
Post a Comment
Helgin hans Guðlaugs byrjaði á laufbrauðsútskurði á Sörló. Þangað mætti múgur af frændfólki og vinum til að spreyta sig á deiginu og dreypa á rjúkandi jólaglöggi. Þýðir hörpuhljómar í bakrunni. Ég skar út nokkrar hauskúpur og eitt hjarta með nafninu hans Tóta í miðjunni.
Svo var Saddam handsamaður og Keikó dó.
Andskotinn sjálfur steig úr loftsölum hugmyndanna niður á fasta grund.