föstudagur, desember 05, 2003
0 Comments:
Post a Comment
Próf próf próf. Ég var í prófi áðan og það gekk nú bara ekki illa. Nú þarf ég að fara að læra fyrir annað próf og ég þarf að vera ógisla duglegur ef ég á að ná því.
Stundum þegar maður fer til tannlæknis þá setur hann svona flúor á tennurnar manns og rukkar svo sjö þúsund krónur fyrir. Er það ekki bara peningaplokk? Af hverju getur maður ekki bara kaupt svona flúor og sett á sig sjálfur?
Ég ætla á kaffihús núna með Þorra og Tóta kúl.
...svo fer ég að læra maður! rólegur