Gundlungur bloggar heiminn
miðvikudagur, janúar 28, 2004

0 Comments:

Post a Comment

Mig verkjaði eitthvað í tána áðan þegar ég var að ganga á milli Bókhlöðunnar og Árnagarðs og allt í einu mundi ég pínulítið brot af draumnum mínum í nótt. Þá var ég einmitt að ganga eitthvað, nema hvað að ég var í of þröngum skóm og verkjaði þessvegna í tærnar.

Hvað skyldi það merkja?

-- Skreif Gulli kl.21:55 -- 0 Komment