Gundlungur bloggar heiminn
mánudagur, febrúar 23, 2004

0 Comments:

Post a Comment

Ég vaknaði klukkan tólf (fyrir 45mín) og ákvað að ég skyldi bara skrópa í skólanum í dag. Svo fór ég í sturtu og söng Figaro fyrir rotturnar í niðurfallinu, hitaði mér expresso kaffi og setti TalkingHeads á fóninn.
Ágætis byrjun á mánudegi ha?
Bróðir mömmu hefur búið lengi í Svíþjóð og hann endar allar spuringar á ha. Gaman í skólahn í dag ha? Villt þu meiri kjöt ha?
Soldið fyndið.

-- Skreif Gulli kl.12:41 -- 0 Komment