Gundlungur bloggar heiminn
föstudagur, mars 12, 2004

0 Comments:

Post a Comment

Af þeim rúmlega 300 tegundum snjáldra sem þekktar eru, teljast 118 til ættkvíslar keðjusnjáldra (Crocidura). Margar keðjusnjáldrur hafa þann sérstaka sið að þegar mæður fara út með unga sína þá mynda þær keðjur, ungarnir bíta í skottið á næsta unga fyrir framan og sá fremsti bítur í skottið á móður sinni.

Djöfull getur Vísindavefurinn getur verið fróðlegur.

Samkvæmt lista sem Roy Walmsley ráðgjafi hjá HEUNI hefur tekið saman voru tæplega níu milljónir jarðarbúa í fangelsi í október 2002.

Af þeim var um helmingur í þremur löndum:
Bandaríkin - 2 milljónir
Rússland - 1 milljón
Kína - 1.5 milljón

Merkilegt!
Það var sko enginn tími því að kennarinn er veikur þannig að ég fór bara að skoða vísindavefinn.. og blogga smá í leiðinni

-- Skreif Gulli kl.11:25 -- 0 Komment