föstudagur, mars 19, 2004
0 Comments:
Post a Comment
..þetta er ekki blaðsnepill, þetta er tunglið
ég get glatt ykkur með því að síðan á miðvikudag hef ég horft á fullt af Twin peaks þáttum heima hjá Tinnu. Ég hef líka farið í bíó og fengið mér nokkra bjóra með félögum mínum og sitthvað fleira. Það er skemmtilegra en að þykjast ætla að læra.
það er ljós í skóginum
þar sem þögnin stynur
segjum þetta!