Gundlungur bloggar heiminn
miðvikudagur, mars 17, 2004

0 Comments:

Post a Comment

Ég og Steinn komum til Tinnu í gær og fengum pulsur og karpullusalat uppá þýskan móð. Súrar gúrkur og sinnep. Hún var að horfa á Twin peaks en ég og St1 máttum ekki vera að neinu slóri fyrst pulsurnar voru búnar svo við hlupum út. Við komum ekki til að masa. Gaman hefði verið að horfa á þessa þætti með henni Tinnu vinkonu minni, en ég varð að læra.. og svo lærði ég andskotann ekki neitt!
Djöfull er þetta helvítis líf alltaf fokkíng ömurlegt


-- Skreif Gulli kl.11:06 -- 0 Komment