miðvikudagur, mars 10, 2004
0 Comments:
Post a Comment
ha? þá er bara að koma fimmtudagur aftur. rétt einsog fyrir örfáum dögum. skrítið! hún Tinna átti ammæli í gær, þessi elska, og við hittumst af því tilefni á prikinu; nokkrir hressir krakkar auk Tinnu. hún markaði miðjuna á þessu litla sólkerfi sem við mynduðum í sameiningu, vinirnir, þennan dag.. og sól hennar skein skært.
enginn helíumbruni þar á ferðinni.
Ég tefldi við einhverja krakkaræfla í vinnunni í dag og komst að því að ég sökka í skák. Ég ætla að reyna að tefla meira svo ég breytist ekki í aumingja. Ég held líka að hugarleikfimi (einsog skákin er)geri mann betur í stakk búinn til að takast á við hversdagsleg vandamál. Til dæmis ef garðsláttuvélin bilar í miðjum heyskap.. þá er gott að kunna Sikileyjarvörnina.