Gundlungur bloggar heiminn
þriðjudagur, apríl 06, 2004

0 Comments:

Post a Comment

Í dag er síðasti kennsludagur í Íslenskunni og ég get gert það sem mig langar til. Samt veit ég alls ekki hvernig ég á að nýta mér allan þennan tíma. Á fimmtudaginn fer ég með fjölskyldunni norður í Svarfaðardal hvar ég mun syngja, synda og renna mér á snjóbretti í félagsskap góðra vina og frændfólks. Hið nýbakaða par Tinna og Friðrik ætla að fylgja okkur í dalinn væna og allt bendir til þess að þetta verði ógleymanleg skemmtiferð.
Vonandi verður þar Örn frændi minn.

er hann kannski vornóttin
sem sveipar rósóttum skugga
ósleginn grasblettinn bakvið augntóftirnar?

-- Skreif Gulli kl.15:09 -- 0 Komment