Gundlungur bloggar heiminn
sunnudagur, apríl 25, 2004

0 Comments:

Post a Comment

Ég hitti Boga Ágústsson fréttatjóra í fermingarveislu um daginn. Ég er mikill aðdáandi þjóðþekktra aðilla og fann mig því knúinn til að heilsa uppá hann:
"Blessaður Bogi. Helvíti góður þátturinn sem þú ert í, þarna á stöð eitt.. Fréttir."
"Já." sagði hann, "Fréttirnar eru skemmtilegar." svo klappaði hann mér á öxlina og gekk á braut.
Nokkrum sinnum fannst mér ég sjá glitta í snjóhvítt hárið bakvið kökuborðið, en ég sá hann ekki aftur í veislunni. Ekki fyrr en í sjónvarpinu um kvöldið.
Hann minntist ekkert á mig.

-- Skreif Gulli kl.21:04 -- 0 Komment