Gundlungur bloggar heiminn
mánudagur, apríl 05, 2004

0 Comments:

Post a Comment

ha? jú, jú. ég fór semsé og keypti mér eina flösku af rauðvíni [Gato Negro, CS] á föstudaginn og tvær kippur af bjór [Carlsberg&Faxe]. svo skundaði ég á Tryggvagötu og kláraði veigarnar á tveimur kvöldum. ég horfði líka á spurningakeppni, söngkeppni og bíómynd um helgina, auk nokkurra sjónvarpsþátta og brots úr heimildarmynd.

ég mæli með: Gato Negro(CS), Alan Partridge og Dawn of the Dead.

-- Skreif Gulli kl.17:43 -- 0 Komment