Gundlungur bloggar heiminn
mánudagur, apríl 19, 2004

0 Comments:

Post a Comment

Jæja. Haldiði að kallinn sé ekki bara orðinn tuttugofimmára. Bara sísona! Vaknaði bara í morgunn og skyndilega orðinn twenty-fuckin-five. Ég hef yfirstígið aldarfjórðungin og nú eru mér allir vegir færir.
Ég get nú ekki sagt að ég finni fyrir miklum breytingum. Mengi minna eiginleika held ég að sé enn hið sama, en gildi aldursbreytunnar hefur hækkað um einn.

-- Skreif Gulli kl.16:46 -- 0 Komment