föstudagur, apríl 02, 2004
0 Comments:
Post a Comment
"rífðu upp hold mitt með tönnunum" hvíslaði næturgalinn að kettinum, "sleiktu svo blóðið, heitt af hræi mínu"
Rauðvín og bjór. Ég ætla að kaupa rauðvínsflösku og kippu af bjór í ríkinu á eftir vegna þess að ég á pening. En hvað á ég svo að gera við allt þetta vín? Ætli ég helli því ekki í mig yfir Gettu Betur og svo Axis&Allies í kvöld. Hafi það bara huggulegt.