Gundlungur bloggar heiminn
mánudagur, maí 10, 2004

0 Comments:

Post a Comment

Guðlaugur situr á bókhlöðunni og brosir
bítur í pennann sinn og flettir síðum
..

Það var sosum kominn tími til að taka sér frí frá sukkinu og hella sér í bóklesturinn. Fátt er betra en að gleyma sér yfir fræðum eftir erfiða helgi.

-- Skreif Gulli kl.15:20 -- 0 Komment