Gundlungur bloggar heiminn
þriðjudagur, maí 04, 2004

0 Comments:

Post a Comment

Líkt því sem ég láti bál
loppnum fingrum orna
ávallt minni yljar sál
íslenskt mál til forna

Látið ekki vísuna plata ykkur, mér er meinilla við forna málið. Mér bara leiddist svo mikið lærdómurinn að ég samdi ferskeytlu.
Djöfull ætla ég að fá mér bjór þegar prófið er búið á fimmtudaginn.
Eitt ískalt kvikindi!

-- Skreif Gulli kl.21:06 -- 0 Komment