Gundlungur bloggar heiminn
miðvikudagur, júlí 14, 2004

0 Comments:

Post a Comment

það er orðið svo langt síðan ég bloggaði að mér finnst þessi færsla þurfi að bæta upp fyrir nokkra mánuði í óskrifum. en það er einmitt slíkur hugsunarháttur sem staðið hefur mér fyrir þrifum síðustu vikur. skrifi ég lítið skrifa ég þó eitthvað og með þá hugsun að leiðarljósi bæti ég þessum fáeinu stöfum inn á síðuna mína. babysteps, einsog hann þorri frændi minn er vanur að segja.

-- Skreif Gulli kl.18:35 -- 0 Komment