Gundlungur bloggar heiminn
fimmtudagur, september 30, 2004

0 Comments:

Post a Comment

Ég bætti henni Kötu klikk í tenglasúpuna. Hafði víst gleymt henni greyinu þegar ég setti upp þetta skítablogg. Það er líka komin ný kvikmyndagetraun sem enginn getur ráðið nema hann viti svarið.
Ég sit annars bara á bókhlöðu-helvítinu og þykist skrifa fyrirlestur. Málmbeyglan sem á að vera hjálparhellan í Word er óvinur minn. Segir aldrei neitt að viti en truflar mann reglulega við skriftirnar með óþarfa athugasemdum. Hvaða heilvita maður þyggur heilræði af bréfaklemmu?
ekki ég.

-- Skreif Gulli kl.16:34 -- 0 Komment