Gundlungur bloggar heiminn
þriðjudagur, september 28, 2004

0 Comments:

Post a Comment

Heyrðu Gulli, mamma þín bloggar! sagði andlitslaus stúlka við mig á þokukenndum stað einhvern ónefndan dag. Í framhaldinu spurði ég sjálfan mig: er það rétt? bloggar Hallgerður? Það er varla að ég geti sagst blogga sjálfur þótt ég sletti hingað inn einstaka athugasemdum milli langra þagna. Móðir mín hefur ekki hóstað upp úr sér orði síðan í maí! (sjá hér) Hún hefur nú líklega nóg á sinni könnu blessunin, á fullu í þjóðlegum fræðum og að gefa út ljóðabók í ofanálag. Svo á hún líka afmæli í dag. HÚRRA!
ég strái dauðanum í jarveg ára minna
og hún uppsker líf


-- Skreif Gulli kl.13:01 -- 0 Komment