Gundlungur bloggar heiminn
þriðjudagur, september 14, 2004

0 Comments:

Post a Comment

Útburðir munu spila fyrir dansi á GrandRokk kl.21 í kvöld og þar verða vonandi allir þeirra aðdáendur. Hljómsveitin skartar nú nýjum gítarleikara sem heitir Örn Eldjárn og sá kann nú að kítla strengina.. nei, ha.. er hann ekki í smíðavinnu í Mýrdalnum núna? Kannski verður hann ekki með í kvöld. Ég verð að komast að því.

-- Skreif Gulli kl.13:35 -- 0 Komment