Gundlungur bloggar heiminn
föstudagur, nóvember 19, 2004

0 Comments:

Post a Comment

Ég ætla að bæta örlitlu við þessa færslu, sem er frá um tíu í morgun. núna er klukkan 12:50, þótt tölurnar að neðan segi annað. sögufölsun? jújú, það veit ég, en sagan er hvort eð er ekkert nema viðbjóðslegt fals.
Vildi bara svona koma þessu á framfæri. Það var víst ekki fleira.

Svo eru það bara upplýsingarnar frá í morgun:

Ég minni á að á morgun, laugardaginn 20.nóvember, kl.16-18 verður listasýning í Gellerí Tukt. Þar verða verk eftir Guðlaug Jón, Tinnu Ævarsdóttur, Þránd Þórarinsson og fleiri listamenn. Galleríið er í Hinu Húsinu á Pósthússtræti, þar sem pósthúsið var eittsinn. Komiði og skoðiði. Þar verðum við. Þar verður listin. Þar verður gaman.

-- Skreif Gulli kl.10:01 -- 0 Komment