Gundlungur bloggar heiminn
laugardagur, nóvember 20, 2004

0 Comments:

Post a Comment

sæll guðlaugur, þetta er hún Dísa frænka þín, sagði röddin í símanum. ég er hérna á vínsmökkun og við hjónin orðin húrrandi full bara, krakkinn í pössun og svona. nú komum við og finnum þig og svo förum við á ærlegt skrall.
allt í lagi, hvíslaði ég í tólið. þurkaði síðan svitadropa ef enninu og dæsti. það lítur út fyrir að kallinn verði að fara á fyllerí núna..
betra en að tábrotna býst ég við.

-- Skreif Gulli kl.20:00 -- 0 Komment