Gundlungur bloggar heiminn
þriðjudagur, desember 28, 2004

0 Comments:

Post a Comment

Jájá og húrra og jólin eru nú alveg hreint ágæt í Amsterdam. Og meira en það. Frábær held ég bara. Hér flæðir allt í dópi og hórkonum og hér er hann Mózes sjálfur, handbendi djöfulsins, sendur úr neðra til að leiða okkur sakleysingjana í freistni. Megi það mistakast. Mózes er nefnilega undirheima-illmenni sem sýslar með dóp og listmuni (hér er heimasíðan hans). Við kynntumst honum á einhverju bölvuðu skralli.

Annars hefur bara verið undur huggulegt hjá okkur í spillingaborginni.
Hér getið þið skoðað myndir.


-- Skreif Gulli kl.21:02 -- 0 Komment