Gundlungur bloggar heiminn
þriðjudagur, janúar 18, 2005

0 Comments:

Post a Comment

Hjörtur eitthvað að skamma mig fyrir að blogga ekki. réttilega. maður er svo helvíti latur eitthvað eftir jólin sín. heyrðu, mig dreymdi hann Hjört í nótt man ég nú skyndilega. hann var kominn til íslands bara svona allt í einu, með sixpenserinn sinn nýja á hausnum. kötturinn Jón gat talað og Ómar Ragnarsson var dvergur og ég og hann vorum að leita að einhverju saman í stóru húsi. við vorum í ratleik. rosalegt hvað mann dreymir þegar maður sefur frameftir og helvíti hvað maður sefur mikið. nú þarf ég í vinnuna og kem engu í verk áður. sveiattan.

-- Skreif Gulli kl.13:09 -- 0 Komment