Gundlungur bloggar heiminn
föstudagur, janúar 21, 2005

0 Comments:

Post a Comment

það var enginn tími þegar ég mætti í skólann í morgun. ég veit ekki af hverju, kennarinn bara kom ekki og við nemendurnir stóðum eins og illa gerðir hlutir frammi á gangi og ypptum öxlum á víxl. svo fórum menn að týnast heim og að lokum stóð ég þarna einn á ganginum með hendur í vösum. ég saug uppí nefið, sparkaði í ósýnilegan stein og rölti svo til míns heima.

-- Skreif Gulli kl.08:38 -- 0 Komment