Gundlungur bloggar heiminn
laugardagur, febrúar 26, 2005

0 Comments:

Post a Comment

það er kannski langt í það, en einn daginn ætla ég að gefa út geisladisk. svona tónlistardisk með lögum eftir mig. það verður góður diskur. svo góður að hver sá sem á hann hlustar mun fella tár og rugga sér í lendunum. kannski smella fingrum í leiðinni og hugsa einhverjar háleitar hugsanir. hugsanir sem hverfa munu í gleymsku jafnskjótt og þær urðu til.

allavega. eitt lagið á að heita ég datt og meiddi mig. annað á að heita er læknir í vélinni?

en þetta er nú bara hugmynd í vinnslu eins og er.

ég staddur í veislu hjá steini hálffrænda því hann er orðinn tuttuguogátta ára gamall og er að halda veislu af því tilefni. twenty fuckin eight. strákurinn. jájá.

þegar tregans fingurgómar
styðja þungt á strenginn rauða

mun ég eiga hann að brosi

-- Skreif Gulli kl.21:09 -- 0 Komment