Gundlungur bloggar heiminn
föstudagur, febrúar 18, 2005

0 Comments:

Post a Comment

við erum eins og ljóð eftir algjöran byrjanda
það er innra ósæmræmi, hrynjandin brotin
þannig er ást okkar og endar ofan í skúffu

eins og ljóð eftir algjöran byrjanda
eins og ljóð sem endar ofan í skúffu

Guðjón Rúdolf er soldið skemmtilegur kall og ég ætla að kaupa diskinn hans.

-- Skreif Gulli kl.10:52 -- 0 Komment