Gundlungur bloggar heiminn
sunnudagur, mars 20, 2005

0 Comments:

Post a Comment

það er sunnudagur. eins og þið sjáið reyndar hér fyrir ofan. ég vaknaði ofurþunnur í íbúð einhverstaðar niðri í miðbæ. einn. nakinn. svangur. klukkan hefur verið svona tólf. ég hringdi í Þormóð frænda og við mæltum okkur mót á ónefndu kaffihúsi hvar við svo hittumst og hittum Úlf og hlógum og fórum á Asíu og hittum Pésa og Tótu og Tóta og Berg og Mörtu og Hjört sem er bróðir Mörtu og svo hlógum við öll. og borðuðum.

og hvernig sem það var, því einhvernveginn var það, og aldrei hefur það verið þannig að ekki væri með einhverjum hætti, hlaut það að vera eins og það var, því þannig er það altaf.

helvíti gott.

-- Skreif Gulli kl.17:39 -- 0 Komment