Gundlungur bloggar heiminn
sunnudagur, mars 27, 2005

0 Comments:

Post a Comment

það eru páskar núna. ég er í Svarfaðardalnum, nánar tiltekið í gestaherberginu á efri hæðinni á Tjörn, þar sem hún amma býr. það eru allir farnir í messu, en ég ákvað að vera eftir og læra. núna áðan komu þó Kata og Þormóður í heimsókn og þau eru hérna frammi í þessum skrifuðum. eitthvað að væflast í eldhúsinu.

ég byð annars að heilsa öllum heima í víkinni. einkum engli með húfu og rauðan skúf í peysu.
það er stúlkan mín.

-- Skreif Gulli kl.12:33 -- 0 Komment