Gundlungur bloggar heiminn
þriðjudagur, mars 15, 2005

0 Comments:

Post a Comment

ég er í skólanum núna og þar finnst mér gaman að vera. einn með sjálfum mér, límdur við tölvuskjá. mörg eru þau orðin, verkefnin sem ég þarf að inna af endi áður en vikan er úti. mörgum hafa þær valið næturstað, mínar banvænu krumlur.

ég ætla ekki að læra strax. ég ætla að tefla við andlitslausa manneskju úti í heimi. ég ætla að vinna útlending í skák.

-- Skreif Gulli kl.12:10 -- 0 Komment