fimmtudagur, mars 31, 2005
0 Comments:
Post a Comment
Ég held ég sé að ganga gegnum annað gelgjuskeið. Númer tvö. Hljómar kannski furðulega, en staðreyndirnar tala sínu máli, einkennin eru til staðar, jafnt andleg sem líkamleg. Hvað á ég að gera?
Ég verð víst bara að bíða og njóta ávaxtanna. Bráðum verð ég fullþroska karlmaður. Húrra!