Gundlungur bloggar heiminn
þriðjudagur, mars 08, 2005

0 Comments:

Post a Comment

ég verð víst að taka það fram að allir þeir sem ekki svöruðu í GSM símann sinn eru búnir að hafa samband og þeir sem ekki svöruðu póstinum sínum hafa nú gert það og lífið er örlítið minna vonlaust en það var fyrir klukkutíma síðan.

það eru svosem góðar fréttir.

ef engar fréttir eru góðar fréttir, eru þá góðar fréttir engar fréttir? rosalega finnst mér fréttir vera skrítið orð, núna þegar ég er búinn að tönnlast svona á því.

fréttir og Grétar og mjöl. það eru skrítin orð.

-- Skreif Gulli kl.16:13 -- 0 Komment