Gundlungur bloggar heiminn
mánudagur, maí 09, 2005

0 Comments:

Post a Comment

Guðlaugur hérna. í ágætis skapi barasta. kannski vegna þess að af öllum þeim síðum sem hægt er að heimsækja í óravíddum veraldarvefsins eruð þið einmitt stödd á minni. það kann ég að meta. einnig kann ég að meta túnfisk og ég hef líka gaman af gömlum tölvuleikjum á borð við tetris og pipe dreams, svo finnst mér David Thewlis svolítið skemmtilegur leikari.
Ný kvikmyndagetraun, ef einhver nennir.. hver sagði þetta, í hvaða mynd og við hvaða aðstæður?

-- Skreif Gulli kl.22:07 -- 0 Komment