Gundlungur bloggar heiminn
þriðjudagur, maí 03, 2005

0 Comments:

Post a Comment

jæja, hér gengur allt mjöög hægt fyrir sig. ég gleymdi að minnast á það að hún Tinna dúlla vann kvikmyndagetraunina, enda er hún gáfuð kona og skörp og jörp ..nei hún er bleik hún Tinna. bleik og gáfuð, smekkvís og tónelsk. en nóg um Tinnu og meira um kvikmyndir því nú er komin ný getraun sem allir mega spreyta sig á.
hún er erfið þessi.. helvíti er hún erfið.

hættu nú að blogga Guðlaugur og farðu að skrifa ritgerð.

-- Skreif Gulli kl.15:24 -- 0 Komment