Gundlungur bloggar heiminn
föstudagur, júní 24, 2005

0 Comments:

Post a Comment

í dag ætla ég norður með Obbu og Öddu og það er ekki laust við að ég hlakki svolítið til að komast úr borginni. fyrst þarf ég að afpálana nokrrar klukkustundir inni á skítaskrifstofunni. ég man skyndilega að ég þarf að gera fullt af hlutum og ég er ekki á bíl. ég ætlaði að skoða íbúð og kaupa tölvu og sækja ökuskírteini.
djöfulsins klúður.

-- Skreif Gulli kl.08:39 -- 0 Komment