Gundlungur bloggar heiminn
miðvikudagur, júní 15, 2005

0 Comments:

Post a Comment

jæja, þá er minn kominn í nýja vinnu. hættur í hellulögnum og sestur inn í litla skrifstofu með litlu skrifborði og lítilli tölvu. nettengdur að nýju. verkefni mitt hér er að ritstýra 1400 blaðsíðna námsbók fyrir Brunamálaskólann. nú kem ég ekki lengur skítugur, sólbrunninn og sveittur heim úr vinnunni heldur fölur og sljór eftir átta tíma setu yfir illa skrifuðum texta. og fjandinn sjálfur, hvað þetta er illa skrifaður texti.
verkfræðingar kunna ekki að skrifa.

ný kvikmyndagetraun. þið verðið að taka fram hver sagði og við hvern.

-- Skreif Gulli kl.11:01 -- 0 Komment